Listi yfir gönguleiðir

Listi yfir gönguleiðir

Safnað yrði upplýsingum um skemmtilegar gönguleiðir í Önundarfirði og þessar upplýsingar gerðar aðgengilegar fyrir þá sem vilja nýta sér þær. Auglýst að listinn/upplýsingarnar séu til og hvar sé hægt að nálgast hann.

Points

Fjörðurinn býður upp á mjög fjölbreyttar gönguleiðir bæði lengri og skemmri, léttari og þær sem kalla á meiri færni, meðal annars göngur á fjöll. Þorfinnur er fjall sem mestra vinsælda nýtur enda okkar bæjarfjall. Ganga upp Klofningsdal yfir Eyrarfjall og til Súgandafjarðar er vörðuð og vel þekkt og var áður fyrr aðal samgönguleiðin milli Önundar- og Súgandafjarðar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information