Námskeið í garðyrju og garðblómræktun

Námskeið í garðyrju og garðblómræktun

Hugmyndin er að halda námskeið fyrir Flateyringa til að kenna þeim að bæta garðamenninguna hjá sér með því að hafa falleg blóm og sem mest af þeim. Jafnframt væri hægt að kenna hvernig hægt er að sá blómafræjum.

Points

Ákaflega vel hefur verið hugsað um blómakerin á Flateyri síðustu ár. Þau gleðja augað þegar ekið er á sumardegi inn í þorpið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information