Reglulegir fundir með bæjarstjórn

Reglulegir fundir með bæjarstjórn

Bæjarstjórn eða hluti hennar hafi til dæmis einu sinni í mánuði opinn fjarfund sem væri alltaf á sama tíma, t.d. fyrsta mánudag hvers mánaðar og væri alltaf ein klukkustund.

Points

Á slíkum fundum gæfist íbúum tækifæri til að bera fram spurningar, benda á atriði sem betur mættu fara o.fl. Á slíkum fundum gæfist sveitarstjórn m.a. tækifæri til að leiðrétta misskilning sem oft verður þegar skortur er á upplýsingaflæði svo fastur fundur yrði beggja hagur.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information