Vökvun og sláttur á opnum svæðum

Vökvun og sláttur á opnum svæðum

Mikilvægt er að vökva opin svæði öðru hvoru með lífrænum áburði. Þetta var gert með góðum árangri fyrir nokkrum árum en þarf að endurtaka. Einnig þarf að huga að því að sláttur á opnum svæðum sé vandaður.

Points

Á malareyri eins og Flateyri er ekki frjósöm jörð og góð undirstaða fyrir gróður. Mikilvægt er því að vökva opin svæði öðru. Borið hefur á því að við slátt á opnum svæðum sé ekki slegið út í hornin, bara miðju svæðisins! Athuga að setja ábendingu um þetta inn í samning um slátt og tryggja snyrtilegan frágang.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information