Tiltekt á Flateyrodda

Tiltekt á Flateyrodda

Á Oddanum eru hrúgur af drasli, bílhræjum, ónýtum körum o.fl. og hefur verið árum saman án þess að eigendur séu sektaðir. Ef eigendur finnast ekki að þá sjái Ísafjaraðrbær um að láta fjarlægja drasl.

Points

Oddinn er athafnasvæði og eðlilegt er að þar sé tímabundið eitt og annað sem tilheyrir útgerð eða öðrum umsvifum. Um þetta svæði ganga ferðamenn. Þarna er viðkvæm matvælaframleiðsla. Þetta svæði VERÐUR að vera í góðu lagi!

Bráðaðkallandi að taka allt svæðið fyrir neðan Túngötu (Flateyraroddann). Í allsherjar hreingerningu og tiltekt þar sem að þetta er eitt ljótasta svæðið í þorpinu í dag sem blasir við öllum sem hér koma.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information