Veiðar í „Stóra lóninu“

Veiðar í „Stóra lóninu“

Bæta þarf öryggi þeirra sem veiða í Stóra Lóninu og gaman væri ef einhver gæti fylgst með fiskigengd og bætt við seiðum í lónið.

Points

Setja þarf upp skilti sem benda á „örugga“ staði til að koma í veg fyrir að veiðar séu stundaðar frá þjóðveginum út úr þorpinu þar sem mesta slysahættan er. Búa til örugga staði og huga að því að sleppa seiðum og kanna fiskigengd í lóninu því veiði í því nýtur vaxandi vinsælda.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information