Fegrun í kringum „Litla lónið“

Fegrun í kringum „Litla lónið“

Ljúka þarf gróðursetningu skv. skissum frá garðyrkjufræðingi. En bíða þarf eftir endanlegum tilllögum um snjóflóðavarnir.

Points

Verkefnið væri partur af stærra verkefni sem tekur á fegrun nokkurra staða á Flateyri sem myndi bæta ásýnd þorpsins. Slíkt er mikilvægt vegna ferðamanna sem sækja þorpið heim og hefði jákvæð áhrif á líðan heimamanna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information