Betri aðstaða til gönguferða á og í kringum Flateyri

Betri aðstaða til gönguferða á og í kringum Flateyri

Lýsa þarf upp gönguleiðina á Brimnesvegi og gera meira aðlaðandi.

Points

Mikilvægt er einnig að merkja og auglýsa vinsælar fjallgönguleiðir í kringum Flateyri. Það er ekki hlaupið að því fyrir íbúa og ferðafólk að finna aðgengilegar gönguleiðir á og í kringum Flateyri.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information