Jólastjörnur í eigu

Jólastjörnur í eigu

Fá einhverja til að hanna jólastjörnur sem passa á ljósastaurana í þorpinu. Húseigendur geta svo keypt stjörnu(r) sem bærinn lætur smíða og setur upp á þann staur sem "eigandinn" vill. Íbúar borga þannig kostnaðinn við að smíða stjörnurnar en bærinn setur þær upp og tekur niður og geymir.

Points

Íbúar taka þátt í kostnaði við að gera fallegt um jólin.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information