Fegrun hjá smáhýsum

Fegrun hjá smáhýsum

Ég tel að það væri þess virði að fara í átak með eiganda ProFishing að fegra umhverfi húsana. Lagfæra götur og bílastæði, þökuleggja og gróðursetja tré. Það mætti gjarnan mála húsin.

Points

Fegrun tala sínu máli

Smáhýsin eru eitt mesta lýti á bæjarmynd Flateyrar, stinga mjög í stúf og falla ekki að umhverfi þorpsins. Það væri óskandi að það væri hægt að laga bæði húsin og umhverfi þeirra til að fegra þau og fella betur að bæjarmyndinni.

Hugmynd að bjóða unglingum í bænum vinnu við þau verk sem henta þeim þarna. Kveðja unglingastig G.Ö.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information