Nýja ljósastaura á Hafnarstræti

Nýja ljósastaura á Hafnarstræti

Skipta út núverandi ljósastaurum við Hafnarstrætið fyrir fleiri og lægri ljósastaura í gamaldags útliti sem falla betur að fallegri og upprunalegri götumynd Hafnarstrætis.

Points

Hafnarstrætið á Flateyri er ein best varðveittasta og elsta götumynd á Íslandi, þar sem flest húsin eru byggð á 19. öld. - Núverandi ljósasturar falla ekki að þeirri götumynd og lægri og fallegri ljósastaurar myndu gjörbreyta ásýnt Hafnarstrætis og Flateyrar til hins betra. Einföld en mjög áhrifarík aðferð til að gera Flateyri að meira aðlaðandi þorpi fyrir heimamenn og ferðafólk.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information