Almenningssamgöngur í forgrunn

Almenningssamgöngur í forgrunn

Bílar verði mikið til horfnir af götum borga og almenningssamgöngur teknar við sem helsti fararmáti. Borgarlínur, göngu- og reiðhjólastígar allsráðandi í umferðarmenningunni.

Points

Bílamenniningin er svo sterk að jafnvel þótt hjólreiðar og almenningssamgöngur aukist mikið verður einkabílinn enn helsti ferðamátinn næstu 15 árin.

Mikil umferð og mengun verður til þess að fólk leitast við umhverfisvænni og fljótlegri leiðum með skilvirkum almenningingssamgöngum.

Mjög líklegt, en sennilega ekki nema pólítískur samhugur náist um stefnumótun í samgöngum til amk. áratugs í senn. Núverandi 4ra ára kjörtímabil kjörinna fulltrúa er ákveðin hindrun þar.

Vesen og tímafrekt, mikill tími fer í bið

Vont/leiðinlegt veður á Íslandi gerir það að verkum að fólk vill fara beint upp í bílinn sinn.

Hagkvæmt og umhverfisvænt

Þægilegt og fljótlegt

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information