Reiðvegur í Fljótum

Reiðvegur í Fljótum

Reiðvegur frá Keldum að Ketilási, malarborinn, með ræsum yfir skurði.

Points

Reiðvegurinn ætti auðvitað að vera lagður í samráði við landeigendur, það að Gimbur sé hér á kortinu er bara af því einhvers staðar þurfti að staðsetja tilllöguna, ekki af því að reiðvegurinn eigi að liggja í gegnum hlaðið þar :)

Það þarf að gæta að því að gert sé ráð fyrir reiðvegi í Fljótum.Það vantar sárlega reiðveg frá Keldum (við Fell) og að Ketilási.Þarna eru engar opnar almennar skipulagðar reiðleiðir í boði, og hestamenn þurfa að berja malbikið kílómetrum saman, með rekstra, og á flughálu malbikinu, í umferð með 90 km. hámarkshraða.Slysahættan er gríðarleg.Það eru reiðvegir meðfram öllum helstu þjóðvegum Skagafjarðar og þetta þarf að laga.Til að hægt sé að sækja um opinbera styrki þarf þetta að vera á skipulagi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information