Eiga Mærudagar að vera haldnir árlega

Eiga Mærudagar að vera haldnir árlega

Mærudagar hafa verið haldnir árlega síðustu ár. Í umræðunni hefur komið upp sú hugmynd að halda hátíðina sjaldnar, t.a.m. annað hvert ár. Hér er spurt um hvort eigi að halda hátíðina árlega og er hægt að kjósa með því eða á móti því. Annað svæði mun bera upp spurninguna "Á að halda Mærudaga annað hvert ár?"

Points

okkur veitir ekkert af einni sameiginlegri gleðihelgi á ári. Kemur los á hátíðina ef hún er annað hvert ár.

Hefðir á að varpveita 🥰

Tel tilvalið að hafa hátíðna á hverju ári því gott er að þjappa okkur saman sérstaklega á þessum tímum. Ef fólki finnst þetta of mikið eða of flókið þá er möguleiki að minka hátíðina, ekkert að því. Maður er manns gaman.

Hefðin kemur festu á hlutina og ef umfangið verður of mikið má alltaf draga úr ef sýnist svo. Mærudagar eru komnir til að vera og því ættu fyrirtæki í þjónustu að fagna og leggja eitthvað í kostnaðarpúkkið, ekki bara vera þyggjendur.😉

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information