Skýrari línur á milli framkvæmdavalds og löggjafarvalds

Skýrari línur á milli framkvæmdavalds og löggjafarvalds

Skýrari línur ætti að vera milli framkvæmdavalds of löggjafarvalds með beinni kosningu framkvæmdavalds, alþingi hefði þá mun betri stjórn á lagasetningu og við eigum að hverfa frá þessari framkvæmdarmeirihluta þingræði.

Points

_ framkvæmdavaldið myndi þá þurfa að styðja sýn mál af meiri kostgæfni og meiri ábyrgð yrði á allri stjórnun landsins því allar meiriháttar ákvarðannir yrðu að fara í gegnum þingið.

Löggjafavaldið hefur alltaf undirtökin með lagasetningu og fjárveitingu

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information