Verklagsreglur bæjarins

Verklagsreglur bæjarins

Fara þarf yfir verklagsreglur á öllum starfsstöðum bæjarins þar sem börn koma eða dvelja og uppfæra gæðahandbók eftir því sem þarf. Í framhaldinu þarf að setja upp kynningaráætlun á verklagsreglunum.

Points

Skýr viðbragðsáætlun og verklagsreglur þurfa að vera til staðar á öllum starfsstöðum bæjarins ef grunur er um að barn hafi verið beitt ofbeldi eða sé í hættu á að vera beitt ofbeldi af hálfu foreldris, starfsmanns bæjarins, öðru barni eða öðrum. Barnið á alltaf að njóta vafans og fá vernd gegn hverskyns ofbeldi. Þetta þarf sérstaklega að tryggja í starfi barnaverndar Kópavogs. Dæmi. Sex lögreglutilkynningar til barnaverndar í tengslum við annað foreldri á ekki að afskrifa sem umgengnisdeilu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information