Tilkynningar um vanrækslu og ofbeldi

Tilkynningar um vanrækslu og ofbeldi

Tryggja þarf að farið sé að lögum og reglum hvað varðar tilkynningar og viðbrögð þegar grunur vaknar um vanrækslu eða ofbeldi gagnvart barni. Gerð verði fræðsluáætlun sem snýr að starfsfólki Kópavogsbæjar um mikilvægi viðbragða og tilkynninga vegna gruns um vanrækslu eða ofbeldi gagnvart börnum sem starfsmenn kunna að verða varir við. Jafnframt verði gerð fræðsluáætlun sem nái til barnanna sjálfra sem og annarra íbúa Kópavogsbæjar.

Points

Fyrirlestur frá Blátt áfram ætti að vera skyldunámskeið fyrir alla þá sem vinna með börnum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information