Styrkur til uppsetningar á hleðsluaðstöðu fjöleignahúsa

Styrkur til uppsetningar á hleðsluaðstöðu fjöleignahúsa

Sambærilegur styrkur og Reykjarvíkurborg hefur verið að úthluta. Þá er það styrkur sem snýr að sameiginlegum hleðslustæðum fjöleignahúsa.

Points

Það að veita slíka styrki hvetur fólk til að setja upp hleðsluaðstöður sem hjálpar svo til við orkuskipti hér á landi. Einnig eru þau orkuskipti hluti af heimsmarmiðum sameinuðu þjóðanna sem og markmið um kolefnahlutleysi 2040. Annað sem þarf að hugsa um er að hlaða rétt og að koma fyrir hleðslustöðvum minkar líkur á að fólk sé að hlaða í venjulegum heimilistenglum sem og að nota framlengingarsnúrur sem má alls ekki nota.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information