Banna vinstri beygju við Versali/Fífuhvammsveg

Banna vinstri beygju við Versali/Fífuhvammsveg

Það er oft mjög erfitt að komast út af bílaplaninu við Salaskóla og Sundlaugina við Versali og út á Fífuhvammsveginn þar sem að ökumenn eru að reyna að þvera Fífuhvammsveginn og keyra í átt að Arnarnesveginum. Svo er spurning hvort að það þurfi að setja upp stöðvunarskyldu eða skilti við endan á útkeyrslunni af bílastæðunum sitthvoru megin þar sem að alltof margir ökumenn virða ekki hægri reglu.

Points

Það er oft mjög erfitt að komast út af bílaplaninu við Salaskóla og Sundlaugina við Versali og út á Fífuhvammsveginn þar sem að ökumenn eru að reyna að þvera Fífuhvammsveginn og keyra í átt að Arnarnesveginum. Svo er spurning hvort að það þurfi að setja upp stöðvunarskyldu eða skilti við endan á útkeyrslunni af bílastæðunum sitthvoru megin þar sem að alltof margir ökumenn virða ekki hægri reglu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information