Undirgöng eða gangbrautarljós við gangbraut yfir Salaveg

Undirgöng eða gangbrautarljós við gangbraut yfir Salaveg

Undirgöng eða gangbrautarljós yfir Salaveg við Roðasali.

Points

Börn sem fara í Salaskóla þurfa að fara yfir þessa gangbraut og það þarf varla að taka fram að umferðin frá Arnarnesvegi inn á Salaveg er mjög mikil á morgnana þar sem verið er að keyra börn í leikskólann, íbúar hverfisins fara þarna út úr hverfinu til vinnu og mikill akstur vegna Roðasala 1 og dominos seinnipart dags. Þarna ættu að vera undirgöng til að börn og unglingar geti farið alla leið í skólann án þess að fara yfir umferðargötu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information