Fjarlægja grænar gangbrautir

Fjarlægja grænar gangbrautir

Nýverið hef ég tekið eftir nokkrum grænum gangbrautum í Kópavogi. Þetta eru slysagildur fyrir reiðhjól og mótorhjól

Points

Í bleytu eru gangbrautir hættulegar mótorhjólum (og reiðhjólum). Þegar komið er að þeim reyna mótorhjólamenn að fara á milli hvítu línanna, en nú þegar búið er að setja græna þekju er komin veruleg hætta á að hjólamenn detti. Í bleytu verða þessar gangbrautir flughálar og þ.a.l. hættulegar. Mæli með því að græni hlutinn verði fjarlægður.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information