Aukið öryggi með rafrænu eftirliti leiksvæða og gæsluvalla

Aukið öryggi með rafrænu eftirliti leiksvæða og gæsluvalla

Að settar verði upp eftirlitsmyndavélar á öll leiksvæði og gæsluvelli í Sala og Lindarhverfi.

Points

Ef settar verða upp eftirlitsmyndavélar á öll leiksvæði, leikskólalóðir og gæsluvelli í Sala og Lindarhverfi mun það sporna gegn fíkniefnaneyslu, skemmdarverkum og myndi auka mjög mikið almennt öryggi barnanna á leiksvæðunum. Jafnframt myndi rafrænt eftirlit þessara svæða minnka hættu á umferð þjófagengja.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information