Félagsmiðstöðvar opnar á sumrin

Félagsmiðstöðvar opnar á sumrin

Við óskum eftir því að félagsmiðstöðvar væru opnar á sumrin. Það að hafa félagsmiðstöðvar opnar a sumrin er fjárfesting bæjarins í ungu fólki. Það hefur áhrif á ásýnd bæjarins og bæjarlands hvort ungt folk sé að taka þátt í heilbrigðum félagsskap. Veturinn 2018-19 gekk fram undirskriftalisti á unglingastigi í grunnskólum í Kópavogi. Þar skrifuðu mörg hundruð unglingar undir í von um að það verði opið á sumrin.

Points

Sumaropnun félagsmiðstöðva í Kópavogi. 1. Krökkum leiðist á sumrin þegar t.d. allir vinirnir eru í útlöndum eða fríi 2. Góður og Jákvæður félagsskapur 3. Svo starfsmenn þurfa ekki að finna sér aðra vinnu annarstaðar á sumrin 4. Samanstaður fyrir unglinga 5. Forvörn

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information