Hjólabraut (pump track) við fótboltavöll hjá Rjúpnasölum

Hjólabraut (pump track) við fótboltavöll hjá Rjúpnasölum

Hjólabraut eða pump track er skemmtileg fjölnota íþróttaaðstaða sem hentar stórum sem smáum og gefa íþróttum sem hafa fengið litla eða enga aðstöðu fengið fyrir sín sport. Hægt er að nota brautina á reiðhjólum, hjólabrettum, hlaupahjólum og línuskautum svo eitthvað sé nefnt og þjónar hún þannig breiðum hóp af notenda. Tel að svona brautir hafa mikið aðdráttarafl fyrir börn og unglinga sem og okkur sem eldri erum til að fara út að leika. (mynd @Mofellingur)

Points

Frábær leið til að gefa fleiri íþróttum hátt undir höfði í Kópavogi og stuðla að leið um útiveru, leik og heilbrigði íbúa.

Frábær hugmynd.

Vantar algjörlega í þetta hverfi!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information