Hjólabraut við Lindaskóla

Hjólabraut við Lindaskóla

Hjólabrautir (pumptrack) bjóða upp á margs konar notkunarmöguleika, og stuðla að fjölbreyttari hreyfingu. Lindaskólalóðin er í augnablikinu á við stórt bílastæði, og því nóg af plássi.

Points

Hjólabrautir nýtast fyrir hjólreiðar, hjólabrettasport, línuskauta, hlaupahjól, BMX o.s.frv. Myndi gera skólalóðina miklu skemmtilegri fyrir börnin í hverfinu.

já við verðum að muna eftir þessum krökkum sem eru í hjólasportinu, við eigum svolítið til í að hugsa bara um fótboltavelli en það þarf líka afþreyingu fyrir hlaupahjól, línuskauta, BMX og hjólabretti

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information