Hringtorg á gatnamótum Arnarnesvegar og Salavegar

Hringtorg á gatnamótum Arnarnesvegar og Salavegar

Setja hringtorg á gatnamót Arnarnesvegar og Salavegar

Points

Hef orðið vitni að tveimur umferðaróhöppum á þessum gatnamótum sem eru vægast sagt varasöm. Talsverð umferð virðist liggja frá Salavegi og inn á Arnarnesveg og myndi það minnka slysahættu til muna ef hringtorg yrði gert.

Ég hef orðið vitni að þremur óhöppum á þessum stað. Umferð um Arnarnesveg hefur aukist til muna undanfarið sem hefur skapað aukna hættu við gatnamótin.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information