Styrkur fyrir hleðslustöðvar í fjölbýli

Styrkur fyrir hleðslustöðvar í fjölbýli

Veita fjölbýlum í Kópavogi styrki til að setja upp rafmagnstengi í bílakjöllurum og bílastæðum á lóð. Reykjavík býður upp á slíkt og eru eflaust mörg fjölbýli í Kópavogi sem bíða eftir því sama.

Points

Hraðar rafbílavæðingu, minnkar eldhættu hjá þeim sem hlaða bílana sína með venjulegri innstungu, auðveldar fjölbýlum að taka ákvörðun að fara strax í framkvæmdir, partur af framlagi Kópavogs til að ná markmiðum Parísarsáttmálans.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information