Börn skulu fá nám við hæfi

Börn skulu fá nám við hæfi

Mörg börn hafa ekki fengið nám við hæfi og áttu að fá nám við hæfi vegna námerfiðleika og fatlanna en fengu ekki nám við sitt hæfi. Mörg þeirra barna eru því miður ekki með okkur í dag vegna þess að þau gátu ekki meira og fyrirfóru sér, er þetta boðlegt; og aðrir sem lifðu af hafa þurft að bera þennan stóra fortíðar poka. Ekki hefur verið sinnt vel börnum sem þurfa sérhæfara námsefni og veitt stuðningur og hjálp, þessi börn standa höllum fæti í lífinu vegna lélegra vinnubragða menntamála.

Points

Rökin eru þau að börn eiga að fá góða þjónustu þegar þau eru börn, fullorðnir eiga að vera vakandi og vanda til verka í barnauppeldi. Börn sem passa ekki í form skólanna skulu og skilt er að veita þeim góða menntun. Ekki er börnum að kenna að hafa fæðst með námserfiðleika og aðrar raskanir, það ætti að sinna hverju barni fyrir sig og láta börnin upplifa að þau séu einstök á sinn hátt. Ekki er það gert með því að hunsa erfiðleika barnanna. Bætur fyrir brot tafarlaust og sinna skal börnum.

Þetta er almennt pólitískt mál og á ekki heima í Stjórnarskrá.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information