Útsending bæjarstjórnarfunda

Útsending bæjarstjórnarfunda

Þar sem aðstaða býður illa upp á að íbúar geti setið bæjarstjórnarfundi leggjum við til að útsendingabúnaður verði settur upp í ráðhúsinu. Þannig er hægt að taka upp fundi og hlaða þeim upp á veraldarvefinn svo íbúar geti kynnt sér afgreiðslu bæjarstjórnar og heyrt rökstuðning bæjarfulltrúa með afgreiðslu mála.

Points

Opnar stjórnsýslu og gerir hana gagnsærri. Auðveldar íbúum þátttöku og gerir þeim kleift að mynda sér skoðanir á ákveðnum málum. Eykur aðhald á meðal stjórnenda og minnkar líkur á frændhygli og geðþóttaákvörðunum.

Algjörlega sammála aðstaðan er óviðunandi fyrir þá íbúa sem vilja sitja bæjarstjónarfundi og ég mæli með að þið sendið út á Youtube

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information