Jafnræði, samkennd og virðing

Jafnræði, samkennd og virðing

Samkvæmt könnunum telja mörg börn erfitt að fá að vera eins og þau eru án þess að vera strítt. Stríðni á aldrei rétt á sér og er særandi og niðurlægjandi. Í þessari aðgerð er gert ráð fyrir að vinna markvisst með gagnkvæma virðingu og lífsgildin almennt til að veita svigrúm fyrir öll séreinkenni.

Posts

Jafnræði, samkennd og virðing

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information