Mælaborð fyrir börn

Mælaborð fyrir börn

Ein af grundvallarforsendum þess að innleiða Barnasáttmálann í sveitarfélagi er að hafa tæki og tól til að mæla og fylgjast með velferð og öryggi barna. Tvö mælaborð eru í þróun, annað til að fylgjast með almennum lífsgæðum barna en hitt til að auðvelda snemmtæka íhlutun.

Posts

Mælaborð til að auðvelda snemmtæka íhlutun

Mælaborð um almenn lífsgæði barna

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information