Hörðuvalla- og Vatnsendaskólahverfin

Hörðuvalla- og Vatnsendaskólahverfin

Yngstu hverfi Kópavogs, Hörðuvalla- og Vatnsendaskólahverfin eru í nálægð við stórglæsileg stór útivistarsvæði, Elliðavatn og Heiðmörk. Taktu þátt í að gera bæjarhlutann enn betri.

Posts

Leiksvæði við Dalaþing/Fróðaþing

Endurbætur á lóð við Heilsuleikskólann Kór

Betra aðgengi gangandi að Víkurhvarfi, vegna tómstunda

Rafhleðslustöðvar fyrir almenning á bílastæðum bæjarins

Strandblakvöll við Elliðavatn

Trjárækt og frágangur í sunnanverðum Austurkór

Hjólastíga aðskilda frá göngustígum

Fjölga bílastæðum við leikskólann Kór og Hörðuvallaskóla

Ungbarnaleiksvæði

ungbarnaleiksvæði

Bæta skólalóðina í Vatnsendaskóla

Æfingatæki til að æfa úti

Leikvöll í Tröllakór

Göngustígur meðfram Fornahvarfi

Takmarka bílaumferð í gegnum hesthúsahverfi

Hundasvæði við Vatnsenda

Bæta reiðleiðir í kringum Hestamannafélaðið Sprett

Leiksvæði og sleðabrekka við Austurkór

Ljósastaurar í Heimsenda

Lýsing

Bæta útisvæði við leikskólann Sólhvörf

Þrektæki í Guðmundarlundi

Strandblakvöllur í hverfið - auka hugmynd af íbúafundi

Bæta lýsingu á milli Salahverfis og Kórahverfis

Tenging á göngustíg rjúpnahæð við göngustíg við gólfvöll.

Skate park við Kórinn. Hugmynd af íbúafundi.

Búa til litla sandströnd við Elliðavatn

Útivistarsvæði í kringum Elliðavatn

Setja upp götulýsingu á neðsta hluta Elliðahvammsvegar

Lagfæra og bæta leikvöll milli Brekkuhvarf og Grundarhvarf.

360° myndir af Guðmundarlundi, leikvöllum og grænum svæðum

Battavöll í Álfkonuhvarf

Styrkir vegna uppsetningu rafhleðslubúnaðar við fjölbýli

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information