Fjárhagsáætlun Vesturbyggðar 2021

Fjárhagsáætlun Vesturbyggðar 2021

Vesturbyggð leitar til íbúa í tengslum við gerð fjárhagsáætlunar 2021. Óskum við eftir ábendingum og athugasemdum varðandi rekstur, hagræðingu og útgjöld Vesturbyggðar. Jafnframt óskum við eftir hugmyndum um framkvæmdir og viðhaldsverkefni í sveitarfélaginu.

Groups

Fjárhagsáætlun 2021

Back to domain

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information